top of page
Search


Stórleikur við Arsenal
Keppni: Úrvalsdeildin, 13. umferð Tími, dagsetning: Sunnudagur 30. nóvember kl:16:30 Leikvangur: Stamford Bridge, Lundúnir Dómari: Anthony Taylor Hvar sýndur: Sýn Sport Upphitun eftir: Bjarna Reynisson Okkar menn eru í þrusu formi eftir að hafa flengt Barcelona í miðri viku. Gestirnir sáu aldrei til sólar á Brúnni, Cucurella setti Lamine Yamal í vasan í upphafi leiks, miðsvæðið var gjörsamlega eign Chelsea og ef ekki hefði verið fyrir nokkrar rangstæður og hendi í teignum
3 days ago4 min read


Barcelona
Keppni: Meistaradeildin 5. umferð Tími, dagsetning: Þriðjudagur 25. nóvember kl: 20.00 Leikvangur: Stamford Bridge, Lundúnir Dómari: Slavko Vinčić (Slóvenía) Hvar sýndur: Sýn Sport Upphitun eftir: Hafstein Árnason Það lá grár dumbungur í nóvember yfir Burnley, litlu verkmannaþorpi vestan við Manchester. Chelsea mættu í heimsókn á Turf Moor til að lumbra á heimamönnum. Yfirleitt hafa þessir leikir verið í gegnum tíðina eins og Pep Guardiola lýsti: eins og að fara til
Nov 2316 min read


Burnley gegn Chelsea
Keppni: Premier League Tími, dagsetning: Laugardagur 22. nóvember kl: 12.30 Leikvangur: Turf Moor Dómari: Peter Bankes Hvar sýndur: Sýn Sport Upphitun eftir: Þráinn Brjánsson Þá er leiðinlegu landsleikjahléi loksins lokið og 12. umferð ensku Úrvalsdeildarinnar að detta í gang. Þennan laugardaginn förum við í heimsókn á Turf Moor og heimsækjum Burnley. Þeir eru í erfiðri stöðu í deildinni eða í 17. sæti með 10 stig en okkar ástsælu eru í því þriðja með 20 stig og að
Nov 215 min read


Minning - María Eyvör Halldórsdóttir
Kæru félagsmenn. Með hlýju og þakklæti minnumst við Eyvarar Halldórsdóttur, kærrar vinkonu okkar í Chelsea-samfélaginu á Íslandi, sem kvaddi þann 6. nóvember síðastliðinn eftir langa baráttu við veikindi, á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Eyvör gekk til liðs við Chelsea-klúbbinn og Chelsea Football Club í október 2019 og varð strax bjartur ljómi í hópnum. Það varð okkur félögum hennar strax ljóst að þar var á ferð einlægur stuðningsmaður Chelsea Football Club. Áhugi hennar á m
Nov 142 min read


Heimaleikur gegn Wolves
Keppni: Úrvalsdeildin, 11. umferð Tími, dagsetning: Laugardagur 8. nóvember kl:20:00 Leikvangur: Stamford Bridge, Lundúnir Dómari: Andrew Kitchen Hvar sýndur: Sýn Sport Upphitun eftir: Björgvin Óskar Bjarnason Kæra Chelsea-fólk. Ég sat hér í stofunni minni á Íslandi, kaffibolli í annarri og fjarstýringin í hinni, og horfði á okkar menn fara 5.000 kílómetra austur í Azerbaídsjan til að mæta Qarabag í Baku. Þetta var eins og að senda lambið í sláturhúsið – en lambið kom lifa
Nov 710 min read


Qarabag FK gegn Chelsea
Keppni: Meistadeildin, 4. umferð Tími, dagsetning: Miðvikudagur 5. nóvember kl. 17:45 Leikvangur: Tofiq Bahramov Republican Stadium, Baku, Azerbaijan Dómari: Sebastian Gishimer (Austurríki) Hvar sýndur: Sýn Sport Upphitun eftir: Hafstein Árnason Það er komið, það er komið! Fimmti sigurnum í röð gegn erkifjendunum frá Tottenham! Laugardagskvöldið 1. nóvember 2025 varð enn eitt kvöldið sem Tottenham Hotspur völlurinn, einnig þekktur sem "Three Point Lane", breyttist í heimav
Nov 45 min read


Heimsókn til Spurs
Keppni: Úrvalsdeildin, 10. umferð Tími, dagsetning: Laugardagur 1. nóvember kl:17:30 Leikvangur: Tottenham Hotspur Stadium, Lundúnir Dómari: Jarred Gillett Hvar sýndur: Sýn Sport Upphitun eftir: Bjarna Reynisson Jæja góðir hálsar, okkar ástkæru bláklæddu garpar snúa aftur í Úrvalsdeildinni á morgunn eftir vægast sagt skrautlega viku. Frá því að tapa gegn Sunderland á Brúnni yfir í heimsókn til Wolverhampton í Carabao bikar leik þar sem allt var í blóma, stefndi í þægilegan
Nov 14 min read


Chelsa gegn Wolves í deildarbikar
Keppni: Carabao EFL deildarbikar 4. umferð Tími, dags: Miðvikudagur 29.10 kl: 19:45 Leikvangur: Molineux Stadium, Wolverhampton Dómari: Thomas Bramall Hvar sýndur: Viaplay Ísland Upphitun eftir: Þráinn Brjánsson Jæja þá er okkur boðið upp á miðvikudagsleik og nú er það Carabao cup eða enski deildarbikarinn. Um er að ræða fjórðu umferð þar sem við förum í heimsókn á Molineux leikvanginn í Wolverhampton og njótum gestrisni úlfanna að þessu sinni. Mið
Oct 284 min read


Chelsea gegn Sunderland
Keppni: Enska Úrvalsdeildin 9. umferð Tími, dagsetning: Laugardagurinn 24. október kl. 14:00 Leikvangur: Stamford Bridge, Lundúnir Dómari: Andy Madley Hvar sýndur: Sýn Sport Upphitun eftir: Guðna Reyni Þorbjörnsson Næstkomandi laugardag taka okkar menn í Chelsea á móti nýliðum Sunderland og bjóða þá velkomna á okkar ástkæra heimavöll, Stamford Bridge. Síðast þegar þessi lið mættust á Brúnni var það í lokaumferð deildarinnar í maí 2017. Þá unnu Chelsea sannfærandi 5–1 sigur
Oct 243 min read


Ajax í Meistaradeildinni
Keppni: Meistaradeildin 3. umferð Tími, dagsetning: Miðvikudagurinn 22. október kl. 19:00 Leikvangur: Stamford Bridge, Lundúnir Dómari: Hvar sýndur: Sýn Sport Upphitun eftir: Björgvin Óskar Bjarnason Ég hef gagnrýnt Maresca fyrir að vera kaþólskari en páfinn er kemur að hinni einu sönnu Marescataktík. Sem felst einfaldlega í að mynda kassalaga miðju með því að láta annan hvorn bakvörðinn fá miðjumannsábyrgð og skapa þannig „yfirmönnun“ á miðjusvæðinu. Því miður hafa mörg e
Oct 197 min read


Verður Ange rekinn? Leikur í Nottingham
Keppni: Enska Úrvalsdeildin 8. umferð Tími, dagsetning: Laugardagurinn 18. október kl. 11:30 Leikvangur: City Ground, Nottingham Dómari: Chris Kavanagh Hvar sýndur: Sýn Sport Upphitun eftir: Hafstein Árnason Það er ekkert betra en vera handhafi montréttarins yfir stuðningsmönnum Liverpool þessa dagana, hvað þá þegar heilt landsleikjahlé kemur í kjölfarið á glæsilegum sigri yfir þeim rauðu . Ég verð að viðurkenna að ég bjóst alls ekki við því að Chelsea myndu sigra þá svona
Oct 185 min read


Chelsea gegn Liverpool
Keppni: Enska Úrvalsdeildin 7. umferð Tími, dagsetning: Laugardagurinn 4. október kl:16:30 Leikvangur: Stamford Bridge, Lundúnir...
Oct 311 min read


Chelsea gegn Benfica
Keppni: Meistaradeildin 2. umferð Tími, dagsetning: Þriðjudagurinn 30. september kl:19:00 Leikvangur: Stamford Bridge, Lundúnir Dómari:...
Sep 295 min read


Chelsea vs Brighton
Keppni: Enska Úrvalsdeildin - 6. umferð Tími, dagsetning: Laugardagur 27. september kl: 14.00 Leikvangur: Stamford Bridge, Lundúnir...
Sep 275 min read


Lincoln og deildarbikarinn
Keppni: Deildarbikarinn - 3. umferð Tími, dagsetning: Þriðjudagur 23. september kl: 18.45 Leikvangur: LNER Stadium, einnig þekkt sem...
Sep 235 min read


Stórleikur á Old Trafford
Keppni: Enska Úrvalsdeildin - 5. umferð Tími, dagsetning: Laugardagur 20. september kl: 16.30 Leikvangur: Old Trafford, Manchester...
Sep 204 min read


Meistaradeildin byrjar með Bayern
Keppni : Meistaradeildin Tími, dagsetning: Miðvikudagur 17. september kl: 19.00 Leikvangur: Allianz Arena, München Dómari:...
Sep 169 min read


Brentford gegn Chelsea
Keppni: Enska Úrvalsdeildin - 4. umferð Tími, dagsetning: Laugardagur 13. september kl: 19.00 Leikvangur: Gtech Community...
Sep 115 min read


Chelsea gegn Fulham
Keppni: Úrvalsdeildin - 3. umferð Tími, dagsetning: Laugardagur 29. ágúst kl: 11:30 Leikvangur: Stamford Bridge, Lundúnir Dómari:...
Aug 298 min read


West Ham gegn Chelsea
Keppni: Úrvalsdeildin - 2. umferð Tími, dagsetning: Föstudagur 22. ágúst kl:19:00 Leikvangur: London Stadium, Lundúnir Dómari: Michael...
Aug 216 min read


CFC.IS
BLOGGSÍÐA TILEINKUÐ CHELSEA FOOTBALL CLUB
bottom of page

