top of page
Search


Undanúrslit gegn Arsenal
Keppni: Enski deildarbikarinn, undanúrslit fyrri leikur Tími, dagsetning: Miðvikudagur 14. janúar kl. 20:00 Leikvangur: Stamford Bridge, Lundúnir Dómari: Simon Hooper Hvar sýndur: Viaplay Upphitun eftir: Hafstein Árnason Það var ánægjulegt að verða vitni að því þegar Chelsea mætti Charlton í hinum enda borgarinnar í ensku bikarkeppninni um helgina. Þetta var fyrsti leikurinn undir stjórn Liam Rosenior. Það fór ákveðinn hrollur um mann þegar byrjunarliðin voru birt klukkutí
3 hours ago7 min read


Charlton Athletic gegn Chelsea í FA bikar
Keppni: Enski bikarinn , 3. umferð Tími, dagsetning: Laugardagur 10. janúar kl. 20:00 Leikvangur: The Valley, Lundúnir Dómari: Chris Kavanagh Hvar sýndur: Viaplay Upphitun eftir: Björgvin Óskar Bjarnason AGALEYSI FC. LONDON SW6 Tabula rasa Ég tók að mér (með löngum fyrirvara) að skrifa upphitun/inngang/hvata fyrir bikarleikinn gegn Chalton Athletic 10. janúar nk. Ég reyni yfirleitt að vinna mér í haginn en vildi samt láta árið renna út áður en ég byrjaði á greininni. Eft
3 days ago9 min read


Fulham gegn Chelsea
Keppni: Úrvalsdeildin, 21. umferð Tími, dagsetning: Miðvikudagur 7. janúar kl:19:30 Leikvangur: Craven Cottage, Lundúnir Dómari: Peter Bankes Hvar sýndur: Sýn Sport Upphitun eftir: Bjarna Reynisson Better the devil you know than the devil you don’t, en Enzo Maresca var enginn djöfull. Er Chelsea fast í vítahring af vanhæfi? Hringekja með Behdad Eghbali við stjórnvölinn. Yfirmenn íþróttamála ( e. sporting directors ) sem hafa eingöngu áhuga á ungum og efnilegum leikmönnum
5 days ago5 min read


Maresca farinn - leikur við City
Keppni: Enska Úrvalsdeildin Tími, dagsetning: Sunnudagur 4. janúar 2026 kl. 17:30 Leikvangur: Etihad Stadium Dómari: Michael Oliver Hvar sýndur: Sýn Sport Upphitun eftir: Þráinn Brjánsson Ég vil byrja þessi skrif á því að óska ykkur öllum gleðilegs árs og þakka ykkur líflegar og skemmtilegar umræður á árinu sem leið. Vona ég einnig að þið hafið haft einhverja ánægju og skemmtun af því að lesa það sem við skrifum fyrir ykkur. En það er óhætt að segja að nýtt ár byr
Jan 35 min read


CFC.IS
BLOGGSÍÐA TILEINKUÐ CHELSEA FOOTBALL CLUB
bottom of page

