Maresca farinn - leikur viư City
- Jóhann MÔr Helgason
- 21 hours ago
- 5 min read
Keppni:Ā Ā Enska Ćrvalsdeildin
TĆmi, dagsetning:Ā Sunnudagur 4. janĆŗar 2026 kl. 17:30
Leikvangur:Ā Ā Etihad Stadium
Dómari:   Michael Oliver
Hvar sýndur:  Sýn Sport
Upphitun eftir:Ā Ā ĆrĆ”inn BrjĆ”nsson

Ćg vil byrja þessi skrif Ć” þvĆ aư óska ykkur ƶllum gleưilegs Ć”rs og þakka ykkur lĆflegar og skemmtilegar umrƦưur Ć” Ć”rinu sem leiư. Vona Ć©g einnig aư þiư hafiư haft einhverja Ć”nƦgju og skemmtun af þvĆ aư lesa þaư sem viư skrifum fyrir ykkur. En þaư er óhƦtt aư segja aư nýtt Ć”r byrji meư alvƶru sprengju fyrir klĆŗbbinn okkar en Ć” NýÔrsdag var þaư tilkynnt aư Enzo Maresca vƦri hƦttur sem stjóri klĆŗbbsins. Reyndar okkur stuưningsmƶnnum ekki alls ókunnugt þar sem atvinnuƶryggi þjĆ”lfara hjĆ” Chelsea er afar ótraust. SĆ” Ćtalski var bĆŗinn aư vera þjĆ”lfari liưsins Ć 547 daga þó, og þegar yfir Ć”rangurinn er fariư þÔ getur hann gengiư nokkuư upprĆ©ttur frĆ” borưi. Undir hans stjórn unnum viư meưal annars Sambandsdeildina, heimsmeistaramót fĆ©lagsliưa og nƔưum MeistaradeildarsƦti aftur. Ćaư sem kemur samt svolĆtiư Ć” óvart er undanfarinn aư þessum atburưi. Um miưjan desember sagưi hann Ć” blaưamannafundi eftir sigur Ć” Everton aư sĆưustu 48 klukkustundirnar hefưu veriư þær verstu sĆưan hann tók viư starfinu, og sagưist óÔnƦgưur meư lĆtinn stuưning en tilgreindi þó ekki beinlĆnis frĆ” hverjum sĆ” stuưningur Ć”tti aư koma. NĆ© hvaư hefưi valdiư þessari vanlĆưan hans Ć tvo sólarhringa og vƶktu þessi orư hans mikla athygli.
Hins vegar duldist þaư engum aư samband hans bƦưi viư stuưningsmenn og stjórn klĆŗbbsins var orưiư eins og veglegur þorrabakki, þetta mĆ”l var fariư aư lykta afar leiưinlega. Gengi okkar manna hefur veriư afleitt Ć desember og rƔưleysi og umdeildar Ć”kvarưanir Maresca fóru þvert ofan Ć stuưningsmenn sem hafa lĆtiư þanþol. Ćg hef alltaf sett svolĆtiư spurningamerki viư stjórn klĆŗbbsins og þÔ menn sem þar eru Ć efstu stƶưum. Ćtal kenningar fara Ć” flug og er þaư ekkert skrĆtiư þegar Maresca hefur talaư Ć hĆ”lfkveưnum vĆsum undanfariư. En hann og lƦknateymi liưsins hafa til dƦmis ekki veriư aư dansa Ć takt varưandi Ć”lagsstýringu leikmanna og mat Ć” þvĆ hvernig Ćŗr þeim mĆ”lum sĆ© unniư. Einnig hafa heyrst raddir þess efnis aư hann hafi hreinlega veriư aư bĆŗa til vandamĆ”l milli sĆn og stjórnar, og veriư aư fĆ” sig leystan frĆ” samningi til þess aư taka viư liưi Manchester City nƦsta sumar. Chelsea Ć”n Maresca heldur auưvitaư Ć”fram, eins og Chelsea gerir alltaf. Nýr þjĆ”lfari kemur meư nýja hugmyndir, nýja framtĆưarsýn og sƶmu leikmennina sem þurfa aư lƦra allt upp Ć” nýtt. Viư stuưningsmenn drƶgum djĆŗpt andann, uppfƦrum X reikningana okkar og sannfƦrum okkur sjĆ”lf um aư þetta sĆ© verkefniư sem mun loksins endast. En hver verưur þaư sem tekur viư keflinu? SĆ” sem lĆklegastur þykir þessa stundina er þjĆ”lfari Strasbourg sem einnig er Ć eigu BlueCo og heitir Liam Rosenior, 41 Ć”rs Englendingur. Ćg verư aư vera hreinskilinn og viưurkenna aư Ć©g veit bara alls ekki neitt um þennan mann nema aư þetta er fyrrum varnarmaưur og lĆ©k meưal annars meư Ipswich, Fulham, Hull City og sĆưast Brighton frĆ” 2015 til 2018.

Hann er klĆ”rlega Ć miklum metum hjĆ” stjórn Blueco og hefur nƔư Ć”gƦtis Ć”rangri meư liư Strasbourg sem er þaư yngsta Ć Evrópu ef viư horfum Ć fimm efstu deildir meư meưalaldur upp Ć” 21,4 Ć”r og er þaư aư meưaltali fjórum til fimm Ć”rum yngra en ƶnnur liư. Ćetta held Ć©g aư sĆ© eitthvaư sem stjórnarmƶnnum Ć BlueCo hugnast vel þar sem stefnan hefur veriư aư kaupa kornunga leikmenn Ć” lĆtinn pening, skóla þÔ svo til og selja þÔ sĆưan meư góðum hagnaưi. Ćg er alveg grjótharưur Ć” þvĆ aư Blueco er ekki aư reka klĆŗbbinn af einskƦrri knattspyrnuĆ”strĆưu og þetta er grjótharưur bissness. Ćaư sem Ć©g hef mestar Ć”hyggjur af er reynsluleysi hans. Ćaư er fjarri þvà þaư sama aư stýra klĆŗbb Ć Championship eưa ƶưrum deildum Ć Evrópu og viư hƶfum ekki góða reynslu af vonarstjƶrnum Ćŗr deildum utan Englands og viư munum vel eftir Andre Villas-BoasĀ sem Ć”tti aư verưa lausn Ć” ƶllum okkar vandamĆ”lum.
Er Ć”stƦưa til aư hafa Ć”hyggjur af þvĆ aư hann verưi jĆ”maưur og fari Ć einu og ƶllu eftir þvĆ sem stjórnin krefst og þÔ hverjir eiga aư spila? Ćg er ekki viss um aư reynslumeiri stjórar hafi Ć”huga Ć” aư starfa undir jĆ”rnhƦl og Ć”kvƶrưunum sem þeim hugnast ekki. En þaư er ljóst aư spennandi tĆmar eru framundan hjĆ” klĆŗbbnum okkar hver svo sem verưur nƦsti stjóri. Einnig er fĆ©lagaskiptaglugginn opinn, en Ć©g held aư þaư verưi afskaplega lĆtiư aư frĆ©tta af þeim vĆgstƶưvum þennan janĆŗar mĆ”nuưinn og Ć”herslan verưi lƶgư Ć” nýjan þjĆ”lfara, en ef Ć©g Ʀtti aư veưja - þÔ set Ć©g mitt Ć” Liam fyrrnefndan Rosenior. En lĆ”tum þetta nƦgja af pƦlingum Ć bili og einbeitum okkur aư nƦsta leik en þar mƦtum viư Manchester City Ć” Etihad leikvanginum Ć Manchester.

Chelsea
Ćaư er ljóst aư nýr maưur verưur Ć” hliưarlĆnunni Ć” sunnudaginn en Ć” frĆ©ttamannafundi Ć” fƶstudag sat Calum McFarlane fyrir svƶrum, en hann mun stýra liưinu gegn City. Farlane þessi er þjĆ”lfari U21 liưs Chelsea og hefur veriư aư gera fĆna hluti. Ć blaưamannafundinum viưurkenndi hann aư sĆưasti sólarhringur hafi veriư lĆkt og hvirfilvindur, en Ć”hugaverưur aư sama skapi. JĆ”kvƦưar frĆ©ttir eru þær aư Cucurella er farinn aư Ʀfa aftur og mun lĆklega taka einhvern þÔtt Ć leiknum. Svo er þaư spurningin um hvernig okkar menn koma stemmdir inn Ć leikinn þegar óvissa er um þjĆ”lfara og hlutirnir dĆ”lĆtiư Ć lausu lofti. Meiưslalistinn er ekki langur nema fastagestirnir og þaư hefur reyndar oft gerst aư menn sýna sĆnar bestu hliưar þegar Ć” móti blƦs. Viư verưum aư vona aư okkar menn komi dýrvitlausir til leiks. Leikurinn gegn Bournemouth var leiưinlegur jafnteflisleikur og ekki minnisstƦưur fyrir neitt nema hvaư Estevao er vaxandi leikmaưur og mikiư lifandis skelfing hvaư Ć©g held aư hann eigi eftir aư verưa okkur dýrmƦtur. FĆ”tt reyndar um þennan leik aư segja nema aư Joao Pedro skoraưi mark Ćŗr efri hillunum og vƦri Ć©g alveg til Ć aư sjĆ” þau fleiri og heppnin var meư okkur Ć fyrra markinu. Gusto var fĆnn, Palmer Ć”tti fĆna spretti og Estevao var frĆ”bƦr.Ā
Manchester City
Ćaư eru hreinar lĆnur aư City verưur þaư liư sem berst viư Arsenal um titilinn og þó þeir hafi hikstaư um mitt tĆmabil, þÔ virưast þeir aftur vera komnir Ć” beinu brautina. Norska buffiư er upp Ć” sitt besta þessa dagana og terroriserar varnarmenn Ćtrekaư. ĆrĆ”tt fyrir aư vera meư meistarakandidata à öllum stƶưum Ć byrjunarliưi, þÔ er bekkurinn ekki Ć”rennilegur og gƦti auưveldlega unniư deildina lĆka. Mitt Ć”lit er aư Ć” góðum degi er þetta besta liư ensku Ćrvalsdeildarinnar.
Liưsuppstilling og spƔ:
Oft hefur veriư spennandi aư spĆ” og spekĆŗlera en sjaldan eins og nĆŗna þar sem Maresca er horfinn Ć” braut meư hattinn sinn. Eitt er ljóst aư viư þurfum hraưa, kraft og Ć”kveưni til aư eiga einhvern mƶguleika gegn City. Held aư Sanchez verưi Ć rammanum og fyrir framan hann verưa þeir Cucurella, Fofana, Reece James og Gusto og þaư verưur ekki brugưiư Ćŗt af vananum meư leikkerfi og verưur spilaư upp Ć” 4-2-3-1. Caicedo og Enzo verưa Ć” miưjunni og þar fyrir framan þeir Palmer, Pedro Neto og Estevao og Joao Pedro verưur fremstur. Ćetta gƦti orưiư til aư góð Ćŗrslit gƦtu orưiư aư veruleika. Alltaf gott aư vera bjartsýnn Ć byrjun Ć”rs og Ć©g veưja Ć” 2-3 Ć skemmtilegum leikĀ
Góða skemmtun og Ôfram Chelsea!

