top of page
Search

Blákastið - upphitun fyrir Liverpool


Nýr þáttur af Blákastinu er nú aðgengilegur á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Stjórnendur þáttarins voru þeir Stefán Marteinn og Jóhann Már. Sérstakur gestur þáttarins var Vignir Örn Hafþórsson, stuðningsmaður Liverpool.

Einnig er hægt að hlusta á þáttinn í spilaranum neðst í færslunni.


Umræðuefni þáttarins:

  • Yfirferð yfir leikinn gegn Arsenal - The Lukaku show!

  • Liverpool umræða - Eru Liverpool meistara kandítatar?

  • Upphitun fyrir Liverpool vs Chelsea

  • Léttmeti

KTBFFH




Comentarios


bottom of page