Fjórir fulltrúar út ritstjórn CFC.is voru viðstaddir á leik Chelsea og Leeds í gær. Að því tilefni tóku Jóhann Már og Stefán Marteinn upp þátt á Heathrow flugvelli í hádeginu í dag. Þar fórum þeir yfir leikinn og ferðasöguna sem var stundum ansi skrautleg.
Þátturinn er núna aðgengilegur á öllum helstu hlaðvarpsveitum auk þess sem hægt er að hlusta á hann í spilaranum hér neðst í færslunni.
Comments