top of page
Search

Blákastið 4. þáttur


Fjórði þátturinn af Blákastinu er nú aðgengilegur á Sound Cloud, Spotify og iTunes. Í þættinum voru þeir Árni Steinar, Jóhann Már, Jón Kristjánsson og Stefán Marteinn. Farið var yfir leikina gegn Burnley og Man Utd, svo völdum við sterkasta byrjunarlið Chelsea m.v. núverandi leikmannahóp. Því næst hituðum við upp fyrir leikina gegn Watford og Ajax og að lokum völdum við okkar uppáhalds miðjumann í sögu Chelsea að Frank Lampard undanskildum.


Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan.


Comments


bottom of page