Blákastið - Þáttur nr. 8
- Jóhann Már Helgason
- Feb 3, 2020
- 1 min read
Updated: Feb 14, 2020

Áttundi þáttur af Blákastinu var tekinn upp í gærkvöldi og er nú aðgengilegur í öllum helstu hlaðvarpsveitunum auk þess sem hægt er að hlusta á þáttinn í spilararnum hér neðst í færslunni. Í þættinum voru þeir Árni Steinar, Jóhann Már, Snorri Clinton og Stefán Marteinn. Umræðuefni þáttarins voru eftirfarin:
Fórum yfir leikina gegn Leicester, Hull og Arsenal - er Lampard á réttri leið með liðið?
Skoðum janúargluggann - gerðu Chelsea mistök að kaupa engan leikmann?
Svakalegt leikjaprógram framundan eftir vetrarfríið - nær Chelsea fjórða sæti og eigum við séns gegn Bayern?
Hver er okkar uppáhalds költhetja (e. cult hero) í sögu klúbbsins.
KTBFFH
Comments