
Við tókum upp þriðja þáttinn af Blákastinu fljótlega eftir Ajax leikinn á miðvikudagskvöld. Viðmælendur þáttarins voru Stefán Marteinn, Þór Jensen, Snorri Clinton og Jóhann Már.
Umræðuefni þáttarins voru:
Sigurleikirnir gegn Ajax og Newcastle
Unglinakademía Chelsea
Upphitun fyrir Burnley
Í lok þáttar völdum við svo okkar uppáhalds miðvörð í sögu Chelsea, að undaskildum John Terry.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Þátturinn er einnig aðgengilegur inn á Spotify, Sound Cloud og verður brátt aðgengilegur inn á hlaðvarpsveitu Apple.
Comments