top of page
Search

Blákastið - Þáttur nr. 23



Nýr þáttur af Blákastinu er nú kominn í loftið. Í þessum þætti voru héldu þeir Jóhann Már, Snorri Clinton og Stefán Marteinn um stjórnartaumana. Þátturinn er aðgengilegur í öllum helstu hlaðvarpsveitum auk þess sem hægt er að hlusta á hann í spilaranum hér að neðan.


Umræðuefni þáttarins voru þessi:

  • Yfirferð yfir leikina gegn Krasnodar, Burnley og Rennes.

  • 4-3-3 og Mount loksins færður niður á miðju

  • Thiago Silva kóngur í ríki sínu

  • Timo Werner orðinn vítaskyttan

  • Upphitun fyrir Sheffield United

  • Rifjuðum upp nokkrar gleymdar hetjur

  • Spurningar úr sal







Comments


bottom of page