top of page
Search

Blákastið - þáttur nr. 22Eftir stutt hlé snýr Blákastið aftur. Stjórnendur þáttarins voru þau Elsa Ófeigsdóttir, Jóhann Már, Stefán Marteinn og Þór Jensen. Þátturinn er nú aðgengilegur í öllum helstu hlaðvarpsveitum auk þess sem hægt er að hlusta á hann í spilaranum hér að neðan.


Umræðuefni þáttarins voru eftirtalin:

- Síðstu leiki vs. Southampton, Sevilla og Man Utd

- Taktískar pælingar hjá Lampard

- Er Edouard Mendy mikilvægasti maður liðsins?

- Hvers vegna eru svona margir með leiðindi við Mason Mount?

- Eru Hudson-Odoi og Giroud á förum í janúar?

- Upphitun fyrir Krasnodar

- Hefðum við breytt einhverju í "do over" á sumarglugganum?


KTBFFH


Opmerkingen


bottom of page