top of page
Search

Blákastið - uppgjör tímabilsins!Á sjálfan 17. júní, þjóðhátíðardag okkar Íslendinga, tókum við í Blákastinu upp þátt sem er nokkurskonar uppgjörsþáttur við tímabilið 2020/2021. Þáttarstjórnendur voru Jóhann Már, Stefán Marteinn og Þór Jensen.


Veitt voru verðlaun í þættinum og hér eru þau helstu:

Leikmaður ársins: Mason Mount

Bestu kaupin: Edourard Mendy

Mestu framfarir: Reece James / Andreas Christensen

Mestu vonbrigðin: Timo Werner


Þátturinn er núna aðgengilegur á öllum helstu hlaðvarpsveitum, auk þess sem hægt er að hlusta á hann í spilaranum hér að neðan.Kommentare


bottom of page