Í níunda þætti Blákastsins ræðum við leikinn gegn Man Utd, komu Hakim Ziyech og væntanleg leikmannakaup næsta sumar. Við hituðum líka upp fyrir leikina gegn Tottenham og FC Bayern, endum svo á að ræða hvaða leikmaður sé sá versti sem spilað hefur með Chelsea undanfarin ár.
Þáttarstjórnendur voru þeir Stefán Marteinn, Þór Jensen og Jóhann Már.
Þátturinn er nú aðgengilegur í öllum helstu hlaðvarpsveitum auk þess sem hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
top of page
Search
bottom of page
Comments