Nýr þáttur af Blákastinu er nú aðgengilegur á öllum helstu hlaðvarpsveitum auk þess sem hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Þáttarstjórnendur voru þeir Jóhann Már, Jón Kristjáns, Stefán Marteinn og Þór Jensen.
Dagskráin var svona:
Töpin gegn Everton og Wolves
Vandræði Kai Havertz
Tammy vs Giroud
Þarf Lampard að rótera betur í liðinu?
Meistaradeildin: Erfið viðureign framundan gegn Atl. Madrid
Spurningar úr sal.
Comments