top of page
Search

Blákastið þáttur nr. 18



Nýtt tímabil, nýr þáttur af Blákastinu! Stjórnendur þáttarins voru að þessu sinni þeir Þór Jensen, Jóhann Már, Jón Kristjáns og Stefán Marteinn.

Dagskrá þáttarins var eftirtaldin:

  • Allir nýju leikmennirnir skoðaðir - hvert er þeirra hlutverk? Hverju munu þeir skila?

  • Hvaða leikmenn eru á förum - hefur einhver áhuga á Barkley, Batshuayi og Jorginho?

  • Ótímabær spá - Í hvaða sæti endar Chelsea og hver verður leikmaður ársins?

  • Fyrstu þrír leikir Chelsea skoðaðir og spáð í spilin.

  • Léttmeti í lok þáttar

Sem fyrr er þátturinn aðgengiliegur í öllum helstu hlaðvarpsveitum auk þess er hægt að hlusta á hann í spilaranum hér að neðan.




Comments


bottom of page