top of page
Search

Blákastið - þáttur nr. 13Í nýjasta þættinum af Blákastinu mættu þeir Jóhann Már, Jón Kristjánsson, Stefán Marteinn og Markús Pálmason til að fara yfir málin.


Umræðuefnin í þættinum voru þessi:

  • Gengi liðsins í síðustu leikjum.

  • Staða Jorginho hjá Chelsea.

  • Samningsmál Willian.

  • Hvaða varnarmann og markmann ættu Chelsea að reyna fá?

  • Upphitun fyrir næstu leiki

  • Meistaradeildarbaráttan - hvaða lið munu sitja eftir?

  • Nýja búning Chelsea gefin einkunn!

  • Kai Havertz

Þátturinn er nú aðgengilegur í öllum helstu hlaðvarpsveitum auk þess sem hægt er að hlusta á hann í spilaranum hér að neðan.


Commentaires


bottom of page