Þáttur nr. 50 af Blákastinu - Gestur: Bogi Ágústsson
- Jóhann Már Helgason
- Sep 15, 2021
- 1 min read

Fimmtugasti þátturinn af Blákastinu var tekinn upp í gær. Gestur þáttarins var ekki af verri endanum en það var sjálfur Bogi Ágústsson, stuðningsmaður Tottenham. Bogi sagði okkur allt um stöðuna á okkar erkifjendum og svo hituðum við vel upp fyrir leikinn nk. sunnudag.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér neðan eða á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Comments