Nýr þáttur af Blákastinu er nú aðgengilegur á öllum helstu hlaðvarpsveitum veraldarvefsins. Einnig er hægt að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Þættinum var stjórnar af þeim Jóhann Má, Stefáni Marteini og Snorra Clinton.
Umræðuefnin voru eftirtalin:
Rennum yfir síðustu leiki gegn Barnsley, Newcastle og Southampton
Ræðum vandræðin sóknarlega og leikstíl Tuchel - er þriggja manna vörn málið?
Hitum vel upp fyrir leikinn gegn Atletico Madrid
Léttmeti í lokin
Comments