top of page
Search

Blákastið - Er Lampard á endastöð?


Nýr þáttur af Blákastinu er nú aðgengilegur í öllum helstu hlaðvarpsveitum auk þess sem hægt er að hlusta í spilaranum hér að neðan. Stjórnendur þáttarins voru þeir Jóhann Már, Snorri Clinton, Stefán Marteinn og Þór Jensen.


Heitar umræður sköpuðust um gengi Chelsea liðsins og sitt sýndist hverjum. Til að létta aðeins á umræðunum völdum við okkar besta Chelsea lið síðasta áratugar 2010-2020.


Sjá liðið hér að neðan:


Þetta voru umræðuefni þáttarins:

  • Yfirferð yfir leikina gegn Morecambe, Fulham og Leicester

  • Staða Frank Lampard - vangveltur og pælingar

  • Leikmannaslúður - Tomori farinn.

  • Besta lið síðasta áratugarComments


bottom of page