top of page
Search

Blákastið - Chelsea vélin mallar áfram!Nýr þáttur af Blákastinu er nú aðgengilegur á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Þór Jensen, Stefán Marteinn og Guðmundur Jóhannsson fóru yfir málin og krufðu til mergjar eina sex leiki, ræddu leikmannamál og svo voru spurningar í lokin.


Einnig er hægt að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
Comments


bottom of page