top of page
Search

Blákastið - Þáttur nr. 7



Blákastið hefur hafið göngu sína aftur eftir býsna langt jólaleyfi. Í nýjasta þættinum fóru þeir Jóhann Már, Stefán Marteinn, Jón Kristjánsson og Þór Jensen yfir málin. Hægt er að hlusta á þáttinn í öllum helstu hlaðvarpsveitum auk þess sem hann er aðgengilegur í spilaranum hér að neðan.


Umræðuefni þáttarins voru eftirfarandi:

  • Jólavertíðin gerð upp hjá Chelsea - mikill óstöðugleiki, hvers vegna?

  • Umræða um ensku Úrvalsdeildina í heild sinni - eru Liverpool orðnir Meistarar, hvaða lið falla og hver verður markakóngur?

  • Janúarglugginn - eru okkar menn að fara halda að sér höndum?

  • Allir völdu uppáhalds stjóra sinn í sögu Chelsea og voru það býsna áhugaverðar umræður.



Comments


bottom of page