Tuttugasti og fyrsti þátturinn af Blákastinu var tekinn upp sl. fimmtudagskvöld. Stjórnendur þáttarins voru þeir Jóhann Már, Jón Kristjánsson, Stefán Marteinn og Þór Jensen.
Í þessum þætti ræddum við eftirtalin málefni:
Síðustu leikir og frammistöður
Hver er pælingin hjá Lampard og hvert er hann að fara með byrjunarliðið
Leikmannamál - Hverjir eru á útleið og er veiðistöngin á markaðinum enn úti?
Dregið í riðla í Meistaradeild Evrópu
Næsti leikur vs. Crystal Palace
Mesta flopp í sögu Chelsea (Roman era)?
Þátturinn er nú aðgengilegur í öllum helstu hlaðvarpsveitum auk þess sem hægt er að hlusta á hann í spilaranum hér að neðan.
Komentáře