Sérstakur upphitunarþáttur fyrir leikinn gegn Liverpool þar sem Einar Matthías frá Kop.is mætir í spjall til okkar. Jóhann Már, Stefán Marteinn og Þór Jensen spurðu Poolarann spjörunum úr. Það var einnig valið í sameiginlegt lið og er óhætt að segja frá því að menn hafi ekki verið sammála!
Þátturinn er núna aðgengilegur í öllum helstu hlaðvarpsveitum auk þess sem hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
留言