top of page
Search

Blákastið þáttur nr. 19



Nýjasti þátturinn af Blákastinu var tekinn upp beint eftir leikinn gegn Brighton. Stjórnendur þáttarins voru þeir Jóhann Már, Jón Kristjánsson og Stefán Marteinn. Þátturinn er nú aðgengilegur í öllum helstu hlaðvarpsveitum ásamt því að hægt er að hlusta á hann í spilaranum hér að neðan.


Umræðuefnin voru eftirtalin:

  • Í þessum þætti kryfjum við leikinn gegn Brighton.

  • Er Kanté vs. Declan Rice virkilega pælingin?

  • Númerin er klár - Endilega hendið ykkur á treyju! 

  • Hverjir eru á útleið?

  • Edouard Mendy vs Kepa?

  • Spurningar úr sal


Comments


bottom of page