top of page
Search

Blákastið - þáttur nr. 17



Nýr þáttur af Blákastinu var tekin upp í gærkvöldi. Stjórnendur þáttarins voru að þessu sinni Jóhann Már, Stefán Marteinn og Þór Jensen. Þátturinn er nú aðgengilegur í öllum helstu hlaðvarpsveitum og einnig er hægt að hlusta á hann í spilaranum hér að neðan.


Dagskráin var eftirtalin.

  • Farið var yfir töpin gegn Arsenal og FC Bayern.

  • Tókum samanburð á Willian og Pedro - hvor var betri leikmaður?

  • Gáfum hverjum einasta leikmanni Chelsea einkunn á skalanum 0-10 fyrir frammistöðuna á þessu tímabili.

  • Ræddum leikmannaslúður.

  • Völdum vanmetnasta leikmann í sögu Chelsea.



KTBFFH

Comments


bottom of page