Í þessum þætti förum við yfir síðasta leik liðsins gegn Liverpool. Förum líka yfir undanúrslit bikarsins gegn Man Utd. Einnig var opnað fyrir spurningarboxið okkar þar sem við ræddum m.a. kaupstefnu og framtíðarmál félagsins. Einnig var hitað upp fyrir lokaleikinn gegn Wolves. Þáttarstjórnendur voru þeir Jóhann Már, Snorri Clinton og Stefán Marteinn.
Þátturinn er nú aðgengilegur í öllum helstu hlaðvarpsveitunum ásamt því að hægt er að hlusta á hann í spilaranum hér að neðan.
Comments