Fjórtándi þátturinn af Blákastinu er nú aðgengilegur í öllum helstu hlaðvarpsveitum. Í þættinum voru þeir Jóhann Már, Jón Kristjánsson, Snorri Clinton og Stefán Marteinn.
Umræðuefni þáttarins voru eftirfarandi:
Síðustu þrír leikir Chelsea (Crystal Palace, Sheffield Utd og Norwich).
Baráttan um sæti í Meistaradeild Evrópu.
Varnarleikur Chelsea - hver er ábyrgð Frank Lampard?
Leikmannaslúður: Nýr markvöður frá Tyrklandi og Declan Rice.
Þættinum barst bréf.
Hvaða leikmenn myndum við vilja fá frá Liverpool og Man City.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
Comments