top of page
Search
Jan 5, 20183 min read
Norwich í bikarnum
Chelsea mætir Norwich í 3. umferð ensku bikarkeppninnar á morgun kl. 17.30 á Carrow Road. Lið Norwich er sem stendur í 13. sæti...
Jan 3, 20183 min read
Arsenal á Emirates
Gleðilegt ár! Við áramót þá staldrar maður oft við og fer yfir farinn veg. CFC.is hefur farið fram úr mínum björtustu vonum hvað lestur...
Dec 31, 20173 min read
Besta byrjunarlið Chelsea í tíð Roman Abramovich
Kaup Roman Abramovich á Chelsea Football Club sumarið 2003 mörkuðu svo sannarlega tímamót í sögu félagsins. Ken Bates hafði reyndar gert...
Dec 29, 20174 min read
Heimaleikur gegn Stoke
Hátíðarfótboltinn heldur áfram nk. laugardag kl 15:00 er okkar menn taka á móti Stoke City í síðasta leik Chelsea á árinu 2017. Síðasti...
Dec 25, 20174 min read
Upphitun: Heimaleikur gegn Brighton
Gleðilega hátíð! Chelsea FC tókst að gera aðfangadag aðeins minna skemmtilegri sökum leiksins gegn Everton - sá leikur tókst að sprengja...
Dec 23, 20173 min read
Heimsókn til Big Sam og Gylfa
Í dag mun Chelsea mæta Everton í hádegisleik Ensku Úrvaldeildarinnar. Síðasti leikur Leikurinn gegn Bournemouth í miðri viku var...
Dec 16, 20173 min read
Upphitun: Dýrlingarnir koma í heimsókn
Núna er jólavertíðin komin á fulla ferð í enska boltanum, næsti leikur Chelsea er gegn liði Southampton sem máttu þola slæmt tap í miðri...
Dec 12, 20172 min read
Heimsókn til Huddersfield
Það er skammt stórra högga á milli en í kvöld heimsækja okkar menn John Smith völlinn í Huddersfield. Eftir afleitan tapleik gegn West...
Dec 8, 20173 min read
Upphitun: Heimsókn til West Ham
Það má segja að Antonio Conte hafi teflt djarft í miðri viku gegn Atl. Madrid. Þar stillti hann upp nánast okkar sterkasta liði og...
Dec 5, 20172 min read
Upphitun: Atletico Madrid á Brúnni
Lokaleikur okkar manna í riðlakeppni meistardeildarinnar fer fram á Brúnni í kvöld þegar Atletico Madrid kemur í heimsókn. Chelsea er...
Dec 1, 20173 min read
Upphitun: Conte gegn Rafa
Eftir torsóttan sigur gegn Swansea mæta okkar menn nýliðum Newcastle, leikurinn er á morgun (laugardag) og hefst kl 12:30. Það voru...
Nov 28, 20173 min read
Upphitun: Swansea kemur á Stamford Bridge
Það er skammt stórra högga á milli um þessar mundir. Eftir jafnteflið gegn Liverpool á laugardagskvöld spilar Chelsea aftur á morgun...
Nov 24, 20174 min read
Anfield Road á Laugardag
Okkar menn eru vonandi með sjálfstraustið í botni eftir tvo 4-0 sigra í röð. Næsta verkefni er ærið, einn erfiðasti útivöllur...
Nov 18, 20175 min read
Upphitun: Heimsókn til Tony Pulis
Undanfarið landsleikjahlé fer ekki í sögubækunar sem það mest spennandi, Ísland var ekki að spila neina alvöru leiki, því er kærkomið að...
Nov 4, 20174 min read
Chelsea vs. Manchester United – upphitun + hugleiðingar
Frammistaða Chelsea gegn Roma í vikunni minnti mig óþægilega mikið á einn af síðustu leikjum José Mourinho sem stjóra Chelsea (seinna...
Oct 27, 20174 min read
Heimsókn til Bournemouth
Ég minni á aðalfund Chelsea klúbbsins á Íslandi sem verður haldinn í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík laugardaginn 28. október kl. 14:30....
Oct 20, 20173 min read
Upphitun: Watford mætir á Stamford Bridge
Eftir tvö töp í röð í deildinni kemur Watford í heimsókn á Stamford Bridge. Þegar maður leit yfir leikjadagatalið í sumar átti maður ekki...
Oct 13, 20174 min read
Landsleikjahlé, Crystal Palace og meiddir lykilmenn.
Einhverju frábærasta landsleikjahléi síðari tíma er lokið, amk fyrir okkur Íslendinga. Hvað varðar Chelsea Football Club og...
Sep 29, 20174 min read
Upphitun: Risaleikur á laugardag
Það er boðið upp á rosalegan konfektmola á morgun (laugardag) þegar Man City mæta á Stamford Bridge. Þetta er síðdegisleikur á laugardegi...
Sep 26, 20175 min read
DIEGO COSTA – EL CHOLO
Einhver besta frammistaða sem ég hef séð Chelsea leikmann eiga var þegar Chelsea spilaði gegn Man City í fyrra, nánar tiltekið á Etihad...
CFC.IS
BLOGGSÍÐA TILEINKUÐ CHELSEA FOOTBALL CLUB
bottom of page